Aldarspegill - Samtal við Guðmund Hannesson

Samtal við Guðmund Hannesson Aldarspegill Aldarspegill – samtal við Guðmund Hanneson er gefinn út í tengslum við endurútgáfu á grundvallarverki Guðmundar Hannessonar, Um skipulag bæja , þegar öld er liðin frá því að það verk leit fyrst dagsins ljós. Markmiðið var að kanna hversu vel þetta verk sem hafði svo rík áhrif á skipulagsvinnu á Íslandi hefur staðist tímans tönn. Alls eru fimm kaflar í ritinu Aldarspegill . Fjórir þeirra fjalla hver um sig um tiltekið viðfangsefni sem Guðmundur tekur fyrir í riti sínu, Um skipulag bæja , en sem allt eru um leið við­ varandi viðfangsefni skipulagsgerðar . Ásdís Hlökk Theo­ dórsdóttir ritar kafla um bæjarmynd og byggðamynstur íslenskra bæja. Þá tekur við kafli Péturs H. Ármannssonar um húsagerð og hönnun, og kafli Salvarar Jónsdóttur um ýmsa félagslega og efnahagslega þætti skipulagsmála. Dagur B. Eggertsson ritar síðan kafla um tengsl skipulags og lýð­ heilsu. Fimmti kaflinn er helgaður Guðmundi sjálfum og lífshlaupi hans, en hann rita hjónin Páll Pétursson og Sigrún Magnúsdóttir og byggja þar meðal annars á bréfum Guð­ mundar til bróður síns, sem var afi Páls. ISBN 978-9979-66-381-2 Barc ode type: 9 789979 663812 Input string: 9 Gene rated by R http:/ /www.rend Skipulagsstofnun Hið íslenska bókmenntafélag ISBN978-9979-66-380-5 Barcode type: EAN-13 9 789979 663805 Input string: 97899796 6380 Generated byRenderXX SLBarcodeGenerator—OnlineDemo http://www.renderx.com/ demos/barcodes.html Umskipulagbæja Guðmundu rHannesson Um skipulag bæja Um skipulag bæja eftir Guðmund Hannesson lækni kom út sem fylgiritmeðÁrbókHáskóla Íslands árið 1916.Guð­ mundurhafðimeðmargvíslegumhættiáhrifáþróun skipu­ lagsmálahérá landi íbyrjunsíðustualdarogbókinhansvar nýtt sem leiðarvísir íþeirrimiklu skipulagsvinnu sem unnin varáþriðjaog fjórðaáratug síðustualdar.Hannhafðikynnt sér vel nýjustu kenningar og fræðirit á sviði skipulagsmála erlendis og sámikilvægi þess að laga erlendar kenningar aðaðstæðum í íslensku samfélagi. Þótt mikið vatn hafi runnið til sjávar síðan rit Guðmundar komútog íslenskirbæir vaxiðmjögog tekiðmiklumbreyt­ ingum,erþað engu að síður svo aðmargt af því fræðiefni á sviði skipulagsmála sem kom fram ádögumGuðmundar á enn fullt erindi í skipulagsumræðuna. Það á einnig við um ritGuðmundar. Því þótti tilefni til, nú á 100 ára afmæli verksins,aðstanda fyrirendurútgáfu ritsins,endaeráhugiá skipulagsmálum töluverður,bæðimeðal leikraog lærðra. Skipulagsstofnun Hið íslenskabókmenntafélag GuðmundurHannesson Um skipulag bæja 12

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==