Traustur bakhjarl

Styrktarsjóður SSF Sjóðurinn greiðir sjúkradagpeninga að afloknum veikindarétti í allt að 6 mánuði. Einnig eru greiddir sjúkradagpeningar ef félagsmaður þarf að taka launalaust leyfi vegna veikinda annarra á heimili, s.s. vegna veikinda barna. Sjóðurinn greiðir ýmsa styrki til forvarna, s.s. krabbameinsleit, áhættumats­ skoðun, sjúkraþjálfun og sálfræðiaðstoð. Sjóðurinn er fjármagnaður með fram- lagi atvinnurekenda. Ítarlegri upplýsingar um sjóðina, hlutverk þeirra og úthlutunarreglur er að finna á www.ssf.is MÍNAR SÍÐUR - ÞITT SVÆÐI Allt á einum stað minarsidur.ssf.is Þær einfalda umsóknir og veita þér upplýsingar um stöðu styrkumsókna.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==