Ársskýrsla SSF 2022

Vinnudeilusjóður Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn SSF ef til vinnudeilna kemur. Árið 2013 var hætt að greiða inn í Vinnudeilusjóð en frá þeim tíma eru einu tekjur sjóðsins vaxtatekjur. Vinnudeilusjóður hagnaðist um rúmar 44,5 milljónir kr. árið 2022 sem skýrist af vaxtatekjum. Í lok árs 2022 voru eignir Vinnudeilusjóðs tæpur 1,1 ma. Grunnsjóður SSF Tilgangur sjóðsins er að vera varasjóður fyrir starfsemi SSF og sjóði SSF. Sjóðurinn var stofnaður árið 2013 og rann 0,15% af 0,70% félagsgjaldi til sjóðsins fram að þingi 2022, en þá var samþykkt að lækka framlag til Grunnsjóðs úr 0,15% í 0,05% af 0,70% félagsgjaldi til sjóðsins. Eftir að framlag til Styrktarsjóðs hækkaði úr 0,70% af grunnlaunum í 0,70% af heildarlaunum með kjarasamningum í maí 2019 var ákveðið að lækka þetta framlag. Rekstrartekjur 17.449 Hagnaður 20.539 Eigið fé 111.356 Fjárhæðir í þús. króna 13 Ársskýrsla Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja 2022

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==