Ársskýrsla SSF 2022

Nokkur atriði um starfsemi SSF SSF er leiðandi stéttarfélag fyrir starfsmenn fjármálafyrirtækja og tengdra fyrirtækja. SSF er í forystu við gerð kjarasamninga sem tryggja góð réttindi og kjör félagsmanna. Stéttarfélag sem tryggir gott samstarf við atvinnurekendur, aðildarfélög og trúnaðarmenn með hag félagsmanna að leiðarljósi. Skrifstofa SSF er í Nethyl 2E og er húsnæðið í eigu félagsins. Árið 2022 störfuðu á skrifstofu SSF þrír starfsmenn, tveir í fullu starfi og einn í 80% starfshlutfalli. Fjöldi félagsmanna í SSF 0 500 1000 1500 2000 2500 3000 3500 4000 4500 5000 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 Konur  Hlutf % Karlar Hlutf% Samtals 2022 1892 54% 1631 46% 3523 2021 1958 56% 1541 44% 3499 2020 2097 57% 1570 43% 3667 2019 2257 59% 1541 41% 3798 2018 2337 60% 1570 40% 3907 2017 2465 61% 1575 39% 4040 2016 2500 61% 1627 39% 4127 Tölur m.v. iðgjöld í nóvember hvert ár. 4 Ársskýrsla Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja 2022

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==