Ársskýrsla SSF 2022
Helstu tölur úr rekstri ársins 2022 Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) Rekstrartekjur SSF 168.721 Rekstrargjöld SSF 168.135 Laun og launatengd gjöld 70.297 Tölvukerfi SSF 9.478 Aðkeypt ráðgjafaþjónusta 10.922 Kostn. v/fræðslu-, kynningar- og útgáfustarfsemi 19.891 Rekstur fasteigna 7.179 Erlent samstarf 8.433 Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld 17.090 Hagnaður ársins 17.677 Eigið fé 586.684 Fjárhæðir í þús. króna Laun og launatengd gjöld Árið 2022 voru 3,25 ársstörf á skrifstofu SSF auk þess sem níu manna stjórn SSF fær greidd laun samkvæmt ákvörðun þings SSF hverju sinni. Allri daglegri starfsemi er sinnt á skrifstofu SSF en sérhæfðum málum, svo sem lögmanns- og tölvuþjónustu sem og hluta af útgáfu- og kynningarstarfi er útvistað. 6 Ársskýrsla Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja 2022
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==