Kjarasamningur SSF og SA - 1. april 2019 - 1. nóvember 2022
21 5.8 Brottfallin 7 5.9 Heimflutningur fjarri vinnustað 5.9.1 Þegar starfsmaður vinnur fjarri reglulegum vinnustað skal hann eiga rétt á ókeypis flutningi í vinnutíma til og frá heimili sínu eins og hér segir: a) Daglega ef vegalengd frá tímabundnum vinnustað til reglulegs vinnustaðar eftir aðalleið er 30 – 60 km. b) Vikulega ef sú vegalengd er 61 – 150 km. c) Hálfsmánaðarlega ef sú vegalengd er 151 km eða meira. Starfsmanni skal tryggt eigi skemmra frí en 48 klst. milli ferða skv. lið b) og c). 7 Grein 5.8 um Endurskoðunarnefnd dagpeninga var felld úr samningnum frá og með 1. apríl 2019.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==