Kjarasamningur SSF og SA - 1. april 2019 - 1. nóvember 2022
6 KAUP 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1 Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir fullu starfi, fer skv. launatöflu sem fylgir samningi þessum. Launatafla fellur brott 1. janúar 2021 en við taka lágmarkslaun fyrir tiltekin starfsheiti. 1 Launatafla 159. Gildir frá 1. apríl 2019. Breytingar frá síðustu töflu: Allir flokkar hækka um kr. 17.000 Lfl. Grunnlaun Eftir 3 ár Eftir 5 ár Eftir 7 ár Eftir 9 ár Ef. 12 ár Ef. 15 ár 121 336.237 344.056 349.918 357.739 363.602 367.511 369.466 122 342.886 350.972 357.036 365.120 371.184 375.226 377.248 123 349.760 358.121 364.388 372.749 379.019 383.199 385.288 131 356.864 365.508 371.990 380.634 387.117 391.474 393.695 132 364.209 373.147 379.852 388.788 395.641 400.233 402.532 133 371.808 381.048 387.981 397.420 404.542 409.294 411.670 141 379.662 389.219 396.559 406.381 413.749 418.662 421.116 142 387.787 397.878 405.496 415.652 423.269 428.348 430.888 143 396.353 406.857 414.733 425.235 433.114 438.365 440.989 151 405.282 416.140 424.286 435.145 443.288 448.719 451.434 152 414.509 425.741 434.161 445.391 453.812 459.425 462.232 153 424.048 435.658 444.368 455.977 464.684 470.492 473.393 161 433.921 445.926 454.930 466.936 475.939 481.942 484.944 162 444.124 456.537 465.849 478.262 487.573 493.779 496.880 163 454.683 467.517 477.144 489.981 499.607 506.024 509.235 171 465.594 478.865 488.818 502.092 512.046 518.682 522.000 172 476.873 490.597 500.888 514.612 524.905 531.767 535.197 173 488.536 502.727 513.370 527.559 538.201 545.297 548.843 181 500.597 515.270 526.275 540.945 551.951 559.286 562.957 1 Bókun vegna launatöflu (29. maí 2019) Í tengslum við einföldun launatöflu 2020 – 2022 er samkomulag um að horfa til fullra launa/heildarlauna (mv. fullt starf) við ákvörðun launabreytinga. Starfsmenn sem hafa full laun/heildarlaun sem rúmast innan launatöflu taka launabreytingum eins og launataflan segir til um. Starfsmenn sem hafa samsett laun/heildarlaun (þar á meðal mánaðarlaun að viðbættum föstum álags- eða aukagreiðslum) umfram það sem kemur fram í launatöflu taka almennum launahækkunum skv. 3. gr. samnings þessa.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==