Kjarasamningur SSF og SA - 1. april 2019 - 1. nóvember 2022

8 Lágmarkslaun starfsheita Frá og með 1. janúar 2021 er launatafla í heild felld út. Við taka lágmarkstaxtar starfsheita. Gildir frá 1. janúar 2021 (Laun 545.999 og lægri hækka um kr. 24.000.) Starfsheiti Lágmarkstaxti Nýliðar 392.055 Gjaldkerar og bankaritarar 419.990 Þjónustufulltrúar og ráðgjafar 472.285 Féhirðir 529.942 Sérfræðingar 569.999 Gildir frá 1. janúar 2022 (Laun 569.999 og lægri hækka um kr. 25.000.) Starfsheiti Lágmarkstaxti Nýliðar 417.055 Gjaldkerar og bankaritarar 444.990 Þjónustufulltrúar og ráðgjafar 497.285 Féhirðir 554.942 Sérfræðingar 594.999 Hækkun mánaðarlauna Launahækkanir samningsins eru allar í formi krónutöluhækkana á mánaðarlaun. Með mánaðarlaunum er átt við föst mánaðarlaun fyrir dagvinnu. Almenn hækkun mánaðarlauna fyrir fullt starf 1. apríl 2019: 17.000 kr. 1. apríl 2020: 18.000 kr. 1. janúar 2021: 15.750 kr. 1. janúar 2022: 17.250 kr. Eingreiðsla maí 2019 Á árinu 2019 greiðist eingreiðsla í formi sérstaks álags á orlofsuppbót, kr. 26.000. Kjaratengdir liðir kjarasamningsins hækka um 2,5% á sömu dagsetningum, nema um annað hafi verið samið.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==