Kjarasamningur SSF og SA - 1. nóvember 2022 - 31. janúar 2024
42 16. gr. Öryggis- og heilsuvernd Um öryggis- og heilsuvernd starfsmanna fer að öðru leyti samkvæmt ákvæðum laga umaðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðumog öðrumstjórnsýslufyrirmælum. 17. gr. Gildistími o.fl. Samningur þessi tekur gildi 1. júlí 1999. Samningurinn skoðast sem hluti af kjara- samningi samningsaðila. Samningur þessi skal endurskoðaður í síðasta lagi innan þriggja ára frá gildistöku. Við þá endurskoðun skal í, ljósi reynslunnar, endurmeta lengd viðmiðunartímabils, sbr. 6. og 8. gr. Þá skal leggja sérstakt mat á framkvæmd frávika. Aðilar skulu sjá til þess að efni þessa samkomulags verði kynnt eins vel og kostur er. Reykjavík, 11. júní 1999.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==