Ágrip úr sögu SSF 1935-2015

22 í 80 á r 1935–2015 Fulltrúaráð tekur við Fljótlega eftir stofnun SÍB fóru að koma fram annmarkar á því fyrir- komulagi að sambandið skyldi vera sameiginlegt starfsmannafélagi þeirra tveggja banka sem í upphafi áttu hlut að máli. Þegar kom fram á eftir- stríðsárin hafði þeim svo fjölgað í ellefu og því óhægt um vik að halda svo fjölmenna fundi. Varð því að ráði að SÍB var breytt í fulltrúaráð starf- mannafélaganna á aðalfundi haustið 1948 og jafnframt að félögin kysu einn fulltrúa fyrir hverja tíu félagsmenn. Mikill húsnæðisskortur var í Reykjavík fyrir styrjöld- ina. Hér leggja starfsmenn hitaveitulagnir árið 1945. Orkuveita Reykjavíkur. www.or.is

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==