Ágrip úr sögu SSF 1935-2015
26 í 80 á r 1935–2015 en þó má nefna nöfn Ara Guðmundssonar, Helga Eiríkssonar, Björns Tryggvasonar, Guðmundar Gíslasonar, Svavars Markússonar, Þórðar B. Sigurðssonar, Jóhanns Arnar Sigurjónssonar og Margeirs Péturssonar. Úr banka í forsetastól Ásgeir Ásgeirsson var sem kunnugt er kjörinn forseti Íslands árið 1952 en hann hafði þá um þrettán ára skeið gegnt starfi bankastjóra Útvegsbanka Íslands. Skömmu áður en hann tók við hinu nýja embætti var honum haldið veglegt kveðjusamsæti í bankanum og við það tækifæri sagði Adolf Björnsson, formaður starfsmannafélagsins m.a. þetta: „Ásgeir Ásgeirsson kom hingað flestum persónulega ókunnugur, en í ljós kom brátt hvern mann hann hafði að geyma, góðan og göfugan dreng, sem frá upphafi veru sinnar hér í bankanum hefir verið vaxandi í hugum okkar.“ Ásgeir Ásgeirsson, forseti.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==