Ágrip úr sögu SSF 1935-2015
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja – skammstafað SSF – er stéttarfélag starfsmanna í bönkum, sparisjóðum og fjármálafyrirtækjum. Megináherslur samtakanna hafa frá upphafi verið á kjör og starfsumhverfi félagsmanna og hefur SSF verið í framvarðarsveit íslenskra stéttarfélaga við að ná fram ýmsum réttindum fyrir félagsmenn sína. Þótt margt hafi áunnist í kjaramálum félagsmanna eru enn fjölmörg viðfangsefni framundan. Stöndum saman, höldum áfram á sömu braut og tökum virkan þátt í að móta framtíð okkar.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==