Ágrip úr sögu SSF 1935-2015
53 By lt i ng í ba n k a k er f i nu 1985–1995 vegar urðu mikil útlánatöp fyrrnefnda bankans og fjölmiðlafár í kjölfarið í tengslum við Hafskipamál til þess að innviðir hans voru stokkaðir upp vorið 1987, skipt um alla yfirstjórn og Útvegsbankanum breytt í hluta- félag. Starfsmenn bankans stóðu saman sem einn maður í þessum þreng- ingum en vissu vart hvað framtíðin bæri í skauti sér, því jafnhliða stofnun hlutafélagsins var jafnan rætt um að það ætti síðar að renna saman við einhverjar aðrar bankastofnanir. Forsíða Bankablaðsins, 51. árg. 1. tbl. (1985).
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==