Ágrip úr sögu SSF 1935-2015

55 By lt i ng í ba n k a k er f i nu 1985–1995 Aðeins tvær konur… Þrátt fyrir mikla fjölgun kvenna í stétt bankanna á síðustu áratugum, hafa karlar nær alfarið verið í forystu fyrir samtökum þeirra. Engin kona átti sæti í stjórn SÍB þar til Kristín M. Kristinsdóttir var kjörin formaður árið 1946. Hún var kjörin meðstjórnandi árin 1947 og 1949. Aðrar konur sátu ekki í stjórn SÍB fyrr en Helga Kristinsdóttir var valin árið 1963. Þá var því brotið blað á ný þegar Anna G. Ívarsdóttir var kosin for- maður á 37. þingi SÍB í apríl árið 1991. Hún var áður kjörin í stjórn sam- bandsins árið 1987 og hafði gegnt varaformennsku frá árinu 1989. Gengið frá samkomulagi um kaup á hlut ríkisins í Útvegsbanka Íslands hf. Trúnaðarmannanámskeið árið 1991.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==