Ágrip úr sögu SSF 1935-2015
61 Ei n k avæði ng ba n k a n na 1995–2005 á lífeyrissjóðnum, sérstaklega vegna afnáms bakábyrgðar bankanna og annarra aðildarfyrirtækja að sjóðnum. Samningur um nýtt lífeyriskerfi þar sem 10% iðgjald færi til hefðbundins samtryggingarlífeyrissjóðs og 7% í séreignarsjóð, árið 1998, að vali starfsmanna mæltist hins vegar vel fyrir hjá flestum sjóðfélögum. Gamla kerfinu var breytt, bakábyrgðinni aflétt af fyrirtækjunum en skuld þeirra fyrir liðinn tíma greidd inn og hærra iðgjald (18,4%) greitt inn í sjóðinn frá ársbyrjun 1998. Ríkið hefur sölu á hlutabréfum ríkisbankanna Árið 2000 var byrjað að selja hluti úr Landsbanka og Búnaðarbanka sem þá voru að fullu í eigu ríkisins. Leiðari 3. tbl. SÍB – blaðsins sem kom út í maí árið 1997.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==