Ágrip úr sögu SSF 1935-2015

64 í 80 á r 1935–2015 töldu algjöran óþarfa að allir starfsmenn yrðu áfram í einu sameinuðu stéttarfélagi. Það varð upphafið að langvinni og mikilli baráttu stjórnar SÍB við að ná samkomulagi við öll fjármálafyrirtækin um að SÍB væri áfram samningsaðili og stéttarfélag allra starfsmanna og koma þannig í veg fyrir að félagsmönnum yrði tvístrað í 5-10 stéttarfélög sérstakra starfs- stétta. SÍB átti stuðning meðal meirihluta eigenda fyrirtækjanna, sem tókst með aðstoð SÍB að koma hlutaðeigandi aðilum í skilning um hversu mikilvægt það væri fyrir báða aðila að hafa einungis einn samræmdan kjarasamning fyrir alla starfsmenn. Sem betur fer tókst að semja og var skrifað undir nýtt samkomulag um kjarasamninga bankamanna þann 14. október 2004. Frá 42. þingi SSF á Selfossi árið 2004. Helga Jónsdóttir, Friðbert Traustason og Jan-Erik Lidström. Sá síðastnefndi tekur við gullmerki á 42. þingi SÍB árið 2004.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==