Tímarit SSF 2. tbl. 2018

6 90 ÁRA AFMÆLI FSLÍ FSLÍ, F élag starfsmanna L andsbankans á Í slandi , varð 90 ára þann 7. mars sl . S tarfsfólk L andsbankans kom saman þann 9. mars sl . og fagnaði afmælinu í útibúi bankans að A usturstræti 11 Ari Skúlason, formaður stjórnar FLSÍ. Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún og Ingólfur Þórarinsson (Ingó Veðurguð) spiluðu í veislunni ásamt hljómsveit. Starfsfólk Landsbankans fagnaði 90 ára afmæli starfsmannafélagsins, FSLÍ, þann 9. mars í útibúi bankans.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==