Tímarit SSF 2. tbl. 2018

02 tbl . // 22 árg . // júní 2018 „K jararáðhenti sprengju inn á borð samningsað - ila á vinnumarkaði með glórulausum hækkunum launa opinberra embætt - ismanna , alþingismanna og ráðherra .“ segir F riðbert T raustson , formaður SSF B ls . 4. NORSK FJÁRMÁLAFYRIRTÆKI VILJA AFNEMA SÉRKJÖR FYRIR ELDRI STARFS- MENN OG STUÐLA AÐ AUKINNI HÆFNI FSLÍ, F élag starfsmanna L andsbankans á Í slands , varð 90 ára þann 7. mars sl . S tarfs - fólk L andsbankans kom saman þann 9. mars sl . og fagnaði afmælinu í útibúi bankans . B ls . 6. „Við verðum að breyta hugsunarhætti okkar varðandi þátttöku eldri starfs- manna í atvinnulífinu. Sú staðreynd að þú eigir rétt á fleiri frídögum bara vegna þess að þú ert eldri gerir þig síður eftirsóknarverðan á vinnumarkaði“ segir Runa Opdal Kerr, þróunarstjóri Samtaka fjármálafyrirtækja í Noregi. Bls. 8 - 9

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==