SUZUKI VITARA

ÖRYGGI Í FYRIRRÚMI 7 öryggispúðar Góðum aksturseiginleikum bílsins er fylgt eftir með yfirgrips- miklum öryggisbúnaði, þar á meðal öryggispúðum fyrir ökumann og farþega í framsæti, tveimur hliðaröryggispúðum sem draga úr höggi á brjóstkassa í hliðarárekstri, loftpúðagardínum sem draga úr höggi á höfuð og hnépúða fyrir ökumann sem dregur úr höggi á neðri hluta fótleggja. ESP® Rafeindastýrða stöðugleikastýringin, ESP®*, stýrir með sjálfvirkum hætti aflúttaki frá vél og hemlum í þeim tilvikum sem hjólin missa veggrip og stuðlar þannig að því að ökumaðurinn hafi stjórn á bílnum. Stíf TECT grind Hönnun yfirbyggingar Vitara hvílir á TECT lausn Suzuki. Hún felur í sér yfirbyggingu sem með skilvirkum hætti tekur við og hleypir í gegnum sig höggkröftum sem bíllinn fær á sig við árekstur. 25 *ESP® er skráð vörumerki Daimler AG. Framhjól spólar Afturhjól spólar Með ESP Án ESP Hemlunarátak

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==