Aiways - Ábyrðgar- og þjónustubók

7 ÁBYRGÐARTÍMABIL 1. ÁBYRGÐARTÍMABIL Ábyrgðin tekur gildi við afhendingu eða nýskráningu bílsins, eftir því hvort gerist fyrr og nær yfir ábyrgðartímabilið sem greint er frá hér að neðan. Hún er háð tíma- eða akstursvegalengd (mælt með kílómetramælinum) eftir því hvort ber fyrst upp („ábyrgðartímabil”). Ábyrgðartímabil sem kveðið er á um í ábyrgðarbæklingnum getur þó aldrei breytt kvörtunarfresti samkvæmt gildandi neytendalögum. Ábyrgðartímabil ökutækisins Ökutæki Ökutæki og íhlutir sem ekki 5 ár /150.000 km er greint frá hér að neðan Helstu einingar Háspennurafgeymir, rafmótor, 8 ár /150.000 km stjórneiningrafmótors Lakk á yfirbyggingu Upprunalegt lakk frá Aiways 4 ár /150.000 km ökutækisins Ryðvarnarábyrgð Upprunaleg yfir bygging Aiways 10 ár / ökutækisins ótakmarkaður akstur Ábyrgðartímabilið hér að ofan viðhelst óbreytt en hefst ekki að nýju fyrir þá hluti sem Aiways hefur skipt út á ábyrgðartímabilinu. Aiways mun reikna út kílómetrafjöldann á ábyrgðartímabilinu út frá við- haldsskýrslum og dagsetningum viðhalds ef ekki er hægt að staðfesta kílómetrafjöldann út frá kíló- metrateljara vegna bilunar eða vanstillingar. Ábyrgðartíminn telst vera frá nýskráningu ökutæksins.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==