MAXUS Þjónustubók
Með ryðtæringu á yfirborðsflötum er átt við ryðmyndun á lökkuðum eða krómlögðum flötum yfirbyggingarinnar án þess að gegnumtæring/ryðgöt myndist. Með lakkskemmdum er átt við galla eða skemmdir sem geta orsakað ryðmyndun eða birtist í formi aflitunar eða í lakkbólum. Ábyrgðin nær ekki til lakkskemmda vegna utanaðkomandi áhrifa eins og steinkasts, rispa, skemmda vegna úrkomu úr lofti (efni, lauf, fræ, súr rigning, fugladrit o.s.frv.), hagléls, vatns, flóða, storms, eldinga, jarðskjálfta eða annarra utanaðkomandi þátta. Ábyrgðin nær heldur ekki til lakkskemmda vegna breytinga á bílnum eða drátti á viðgerðum, ónógri bónun og almennu viðhaldi og tjóni sem verður vegna bílþvottavéla. 8 4. MAXUS ábyrgð á nýjum bílum
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==