Suzuki S-Cross
Aðlögunarhæft farangursrými Aftursætisbökin eru niðurfellanleg í hlutföllunum 60:40. Þetta ásamt fjölstillanlegu gólfi í farangursrými einfaldar farmhleðslu af margvíslegu tagi. Hirsla fyrir ofan spegil Við hirsluna er þægilegur leslampi og hólf fyrir sólgleraugu. Hirsla í fremri millistokk Í hirslu í fremri millistokk er inn byggð USB tenging og aðgengilegt geymslupláss fyrir smærri hluti. Armhvíla að aftan Í niðurfellanlegri armhvílu í miðju aftursæta eru tveir glasahaldarar fyrir aftursætisfarþegana. Í boði fyrir GL+ og GLX Armhvíla að framan Armhvíla að framan er stillanleg fyrir aukin þægindi ökumanns og undir henni er hirsla fyrir smærri hluti. Geymsluvasar á aftanverðum sætisbökum Geymsluvasar á aftanverðu ökumanns- og farþegasæti henta vel til að geyma kort, bækur eða spjaldtölvu. 13
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==