Suzuki S-Cross

03 Áskorunum mætt Lífið býður stöðugt upp á nýjar áskoranir. Annað hvort tökumst við á við þær eða veltum vöngum yfir því hvað hafi eiginlega gerst. S-CROSS gerir valið einfalt. S-CROSS er fullur sjálfstrausts og með hátæknivæddum öryggisbúnaði. Og þetta er einungis eitt af mörgu. Mikið pláss fyrir vinina, fjölskylduna og allar græjurnar. ALLGRIP fjórhjóladrifstækni sem tryggir fullkomna stjórn yfir bílnum í öllum aðstæðum. Þess vegna er engu að kvíða. Vertu tilbúinn að mæta áskorunum. t

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==