Suzuki S-Cross
Oft er varasamt að dæma út frá fyrstu kynnum. En jafnvel við fyrstu sýn blasir við sterkur karakter S-CROSS. Hann ber það með sér að vera sterkbyggður sportjeppi með sterka nærveru. Stórt efra og neðra grill kallar á athygli. Eins og tilbúinn í allskyns ævintýraferðir. En við nánari skoðun kemur líka í ljós hve stílhreinn, glæsilegur og fágaður hann er. Lífsþróttur og fallegt útlit 04
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==