Suzuki S-Cross

LED ljós að framan og aftan Framljósin og afturljósasamstæðan gefa bílnum frísklegt yfirbragð. Innbyggð í ljósin eru LED stöðuljós með kraftmiklu yfirbragði. Stöðuljósin að framan virka einnig sem dagljósabúnaður. Stílhreint grill Svipmikið hágljáandi svart grillið gefur framendanum líka kraftmikið yfirbragð og aðgreinir S-CROSS strax útlitslega. Suzuki merkið að framan er rammað inn í umgjörð með krómáferð sem skilar grillinu heildrænu svipmóti. Kraftalegir taktar Skörp form í hjólaskálum að framan og aftan gefa útlitshönnun yfirbyggingarinnar sérstakan persónuleika. Áberandi silfurlitaðir listar á framsvuntu og afturstuðara blasa strax við og stuðla að langvarandi útlitsáhrifum sem magna enn frekar upp glæsilega heildarmynd sportjeppans. Innfelldir þakbogar Innfelldir silfurlitaðir þakbogarnir eru jafn glæsilegir og þeir eru nytsamlegir. Þeir auka á fagurfræði formsins með hönnun sem dregur úr loftmótstöðu í akstri. Í boði fyrir GL+ og GLX 07

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==