Suzuki S-Cross

Leather Fabric Stórt farþegarými Það er auðvelt að halla sér aftur, slaka á og njóta ferðarinnar í plássmiklu rýminu að framan og aftan. Stór sóllúga Tvöfaldar glerplötur með rennsli skapa einstaklega mikla opnun á sóllúgunni sem hægt er að njóta úr öllum sætum bílsins. Valbúnaður fyrir GLX Tveggja svæða sjálfvirkt loftfrískunarkerfi Með tveggja svæða loftfrískunarkerfinu er hægt að stilla hitann nákvæmlega eins og ökumaður vill hafa hann annars vegar og farþegi í framsæti hins vegar. Í boði fyrir GL+ og GLX Sætaáklæði Glæsileg og þægilega hönnuð sætin eru klædd ekta leðri á hliðum og leðurlíki í miðju með fléttumynstri sem minnir á harðgert eðli sportjeppans. Einnig er bíllinn fáanlegur með tauáklæði með sama mynstri og með upphleyptri áferð í sætamiðju. Leðurklædd sæti í boði fyrir GLX, tauáklæði í boði fyrir GL+ og GL Upphitun á framsætum Staðalbúnaður með GL+ GLX er upphitun á ökumannssæti og farþegasæti að framan með tveimur stillingum. Miðstöðvarrist fyrir aftursætisfarþega er líka staðalbúnaður. Hallastilling á aftursætisbökum Aftursætisbökin er hægt að stilla á tvenna vegu sem stuðlar að auknum þægindum eða hámarkar farangursrýmið. Í boði fyrir GL+ og GLX 09

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==