Suzuki Swace

Fágaður og kraftalegur í formum Swace er fágaður og kraftalegur í formum og fangar athyglina frá öllum sjónarhornum. Það sem einkennir sportlegan framsvipinn eru ekki síst áberandi tveggja geisla LED aðal­ ljósin og stóra möskvótta grillið. Öll hönnunaratriði í lágum og breiðum hliðarsvipnum einkennast af fáguðum formlínum sem skapa sterka nærveru og fanga athygli annarra vegfarenda þegar bílnum er ekið þýðlega um göturnar. 08

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==