Suzuki Vitara

13 1 Farþegarými með lúxusáferð 1 Að setjast inn í Vitara er eins og fara inn í fágaðan heim byggðan úr hágæða efnum. Í stjórnrýminu er hver takki, rofi og snúningsskífa á sínum rétta og eðlilega stað. Njóttu innanrýmis sem er þannig gert að þú ert eiginlega aldrei alveg tilbúinn að yfirgefa það. Nýtt mælaborð með mjúku yfirborði 2 Mjúkur púði innbyggður á efri hluta mælaborðs tryggir hágæða tilfinningu í farþegarýminu. 7” snertiskjár 3 Hljómtækjunum fylgir snertiskjár sem er jafn einfaldur í notkun og snjallsími. Snjallsíminn er tengdur kerfinu í gegnum Bluetooth® eða USB tengisnúru og hægt er að nálgast forrit snjallsímans af skjánum. Í honum eru líka stýringar fyrir útvarp, bakkmyndavél og leiðsögukerfi. 4,2” LCD fjölupplýsingaskjár í lit 4 LCD margmiðlunarskjár í lit og af nýjustu gerð er fyrir miðjum ökumælaklasanum. Á honum birtast ökumanni nákvæmar og áreiðanlegar upplýsingar um bílinn og virkni hans. Á skjánum birtast mikilvægar upplýsingar, eins og akstursstillingar ALLGRIP kerfisins, miðflóttaafl, vélarafköst, snúningsvægi og orkuflæði svo eitthvað sé nefnt. Það er úr fjölmörgu að velja og öruggt að aksturinn verður uppfullur af skemmtilegum áskorunum. Nýtt útlit með rúmfræðilegu mynstri á sætum 5 Stílhrein rúskinnssæti að framan og aftan sem tryggja hámarks stuðning og þægindi fyrir ökumann og farþega. Nýtt útlit á klukku 6 Klukkan er felld inn í mælaborðið og gefur umhverfi ökumannsins nútímalegt og fágað yfirbragð. 1 4 5 6 2 3

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==