Suzuki Vitara

HÁTÆKNIVÆDDAR TENGINGAR Með MirrorLink er hægt að varpa ýmsum smáforritum snjallsímans upp á snertiskjáinn sem veitir aðgengi að aðgerðum hans. Með Apple CarPlay er hægt að tengja iPhone og hringja, spila tónlist, senda og taka á móti skilaboðum, fá vegaleiðsögn í gegnum Siri eða með því að smella á hljómtækjaskjáinn. Android Auto™ eykur notkunarmöguleika Android farsíma og gerir þá sérsniðna til notkunar í akstri. Kerfið er sérstaklega hannað til að lágmarka alla truflun í akstri þannig að ökumaður geti engu að síður notið þjónustu Google eins og Google korta og Google tónlistarspilara. Android Auto appið er hægt að nálgast í Google Play Store*. 22 Google Maps operated with Android Auto. *MirrorLink™ er samhæft fyrir þær gerðir snjallsíma sem er að finna á eftirfarandi lista: https://mirrorlink.com/phones *MirrorLink™ er skráð vörumerki Car Connectivity Consortium LLC. Apple CarPlay er fáanlegt í þeim löndum sem er að finna á eftirfarandi lista: http://www.apple.com/ios/feature-availability/#applecarplay- applecarplay *Nánari upplýsingar, m.a. um þær gerðir iPhone sem eru samhæfðar Apple CarPlay er að finna hér: http://www.apple.com/ios/carplay/ *Apple, Apple CarPlay og iPhone eru vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum. *Android Auto er fáanlegt í þeim löndum sem eru á eftirfarandi lista: https://www.android.com/auto/faq/ *Flestir símar með Android 5.0 stýrikerfi og yngri eru samhæfðir Android Auto: https://support.google.com/androidauto/answer/6348019?hl=en&ref_ topic=6140477 *Google, Android, Google Play og Android Auto eru vörumerki Google LLC. Fjölaðgerðastýri Ökumaður hefur fullkomna stjórn á aðgerðum með notendavænu fjölaðgerðastýri. Útvarps­ stillingar og Bluetooth® tenging fyrir snjall­ símann er við fingurgómana. Akstursstuðningur hraðastillingar með aðlögun er sömuleiðis í stýrinu sem tryggir hámarks þægindi og akstursöryggi.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==