Suzuki Vitara

ÖRYGGI ÁN MÁLAMIÐLANA 7 öryggispúðar Til viðbótar við fyrirtaks aksturshæfni er Vitara með öryggis­ búnaði af margvíslegu tagi. Þar má nefna staðalbúnað eins og öryggispúða fyrir ökumann og farþega í framsæti, hliðar­ öryggispúða fyrir framsæti sem draga úr áverkum á bringu í hliðarárekstrum, loftpúðagardínur sem draga úr höfuðáverkum og hnjápúðum sem draga úr áverkum á neðri hluta fótleggja ökumanns. ESP® Rafeindastýrð stöðugleikastýring, ESP®*, aðlagar með sjálf­ virkum hætti inngjöf og hemlun til að tryggja að ökumaður hafi betri stjórn á ökutækinu. Stíft TECT burðarvirki Vitara er hannaður í kringum TECT hugmyndafræði Suzuki sem felur í sér burðarvirki og yfirbyggingu sem tekst á skilvirkan hátt við höggkraft og losar hann út í gegnum burðarvirkið ef árekstur verður. 23 *ESP® er skráð vörumerki Daimler AG. Los á veggripi framhjóla Los á veggripi afturhjóla Með rafeindastýrðri stöðugleikastýringu Án rafeindastýrðrar stöðugleikastýringar Hemlunarátak

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==