Suzuki Vitara

Mikið farangursrými 1 Afturhlerinn er breiður og opnast hátt. Hleðslubríkin er hins vegar lág. Með bæði aftursæti niðurfelld er hleðslurýmið heilir 710 lítrar*. Auðvelt er að koma öllu fyrir í Vitara sem nauðsynlegt er í ferðina. Sjálfvirkt loftfrískunarkerfi 2 Með þægilegum stillingum er tryggt að hitastigið inni í bílnum er ávallt hið rétta. Stór sóllúga 3 Stór sóllúga, einföld í notkun og að fullu opnanleg, sem veitir birtu og fersku lofti inn í farþegarýmið. Miðjuarmhvíla að framan 4 Miðjuarmhvílunni að framan er hægt að renna fram og aftur og finna þannig kjörstillingu. Undir henni er geymsluhólf. *Mælingar í samræmi við mæliaðferðir Samtaka þýskra bílaframleiðenda.. 3 4 2 1 1 25

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==