SUZUKI JIMNY
Vertu vel búinn og reiðubúinn undir allt. Með því að fella niður aftursætisbökin er hægt að stækka skynsamlega hannað farangursrýmið. Gólfið og aftanverð sætisbökin eru klædd plastefni* sem auðveldar öll þrif. Með aftursætin felld flöt niður má koma breiðum hlutum fyrir í stóru farangursrýminu. Þar er að finna skrúfugöt fyrir viðbótarbúnað eins og farangursgrindur og festikróka sem auka fjölhæfni og notagildi farangursrýmisins. Þar er einnig rafúrtak sem býður upp á tengingu fyrir tæki og tól við aftanverðan bílinn. Notadrjúgt farangursrými Allt er innan seilingar. Nytsamlegir vasar og bakkar undir snjallsímann, drykki og aðra smáhluti þar sem auðvelt er að nálgast þá. Stutt er í USB og aðrar innstungur til að tengja og hlaða smátækin. Stórt handfang sem auðvelt er að grípa í veitir farþega í framsæti góðan stuðning þegar sest er inn í bílinn eða stigið út úr honum. Þægilegar hirslur við framsæti *GL og GLX útfærslur (farangursbox einungis fáanlegt í GLX útfærslu) H AG K VÆMN I O G RÝ M I Bíllinn hlaðinn fyrir ævintýraferðina Jimny býr yfir ríkulegu rými og hagnýtu geymsluplássi sem nýtist hvort sem leiðin liggur um borgina eða fáfarna slóða í óbyggðum. Athugið: Smáhlutirnir á myndunum eru einungis til útskýringa. Ganga á tryggilega frá öllum hlutum áður en ekið er af stað. 10
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==