SUZUKI JIMNY
Ö R Y G G I Á ferð styðst Jimny við tvenns konar skynjara, annars vegar myndavél og hins vegar ratsjá, til að greina hvort líkur séu á ákeyrslu á bíl sem á undan fer eða gangandi vegfarendur. Þegar búnaðurinn greinir yfirvofandi hættu á ákeyrslu grípur hann til þriggja eftirfarandi aðgerða sem ráðast af aðstæðum hverju sinni. DSBS Njóttu öruggari, afslappaðri og tillitssamari næturaksturs með hágeislavaranum sem skiptir með sjálfvirkum hætti á milli háu- og lágu ljósanna eftir birtuaðstæðum og nálægð annarra ökutækja*. Hágeislavari *Þegar ekið er á 40 km hraða á klst eða hraðar með framljósin í sjálfvirkri stillingu. Að afloknum löngum vinnudegi er gott að hafa stuðning. Búnaðurinn skynjar þegar ökumaður ekur bílnum á svig vegna þreytu eða syfju. Hann aðvarar ökumann við svigakstri með hljóð- og myndmerki. Svigakstursvari *Þegar ekið er á um það bil 60 km hraða á klst eða hraðar. Jimny beinir þér inn á rétta akrein. Akreinavarinn framkallar titring í stýri og varpar fram aðvörunarmynd ef ökumaður víkur óviljandi út af sinni akrein á miklum hraða*. Akreinavari *Þegar ekið er á um það bil 60 km hraða á klst eða hraðar. Vertu afslappaður og upplýstur. Búnaðurinn greinir umferðarmerki eins og hámarkshraða og akstursbann og varpar þeim upp á skjáinn í mælaklasanum til að auðvelda ökumanni að muna eftir þeim umferðarmerkjum sem hafa orðið á vegi hans. Umferðarmerkjavari 2 1 3 Þegar búnaðurinn greinir ljós frá bíl fyrir framan eða sem kemur úr gagnstæðri átt. Þegar enginn bíll fer á undan eða kemur úr gagnstæðri átt. Hemlunarátak eykst Sjálfvirk hemlun Hljóðmerki Hljóðmerki Hljóðmerki Skjár Stillir sjálfvirkt á lágu ljósin Þegar enginn bíl fer á undan eða kemur úr gagnstæðri átt Stillir sjálfvirkt á háu ljósin Öryggisráðstafanir fyrir ökumann og aðra Öryggi er forgangsatriði hvort sem ekið er um villt víðernin eða í borginni. Akstrinum fylgir ávallt fullkomin hugarró, þökk sé framförum í öryggistækni sem Suzuki Safety Support býr yfir. Athugið: Myndavélinni og ratsjárnemanum eru takmörk sett við að greina fyrirstöður og akreinar og að stýra ökutækinu. Vinsamlega leggið ekki allt traust ykkar á búnaðinn. Akið varlega. Ratsjárnemi Myndavél Aðvarar ökumann með hljóð- og myndmerki. Virkjar hemlavarann sem eykur hemlunarátakið ef líkur á ákeyrslu eru miklar og ef ökumaður neyðarhemlar. Beitir aflmikilli, sjálfvirkri hemlun ef hætta á ákeyrslu eykst enn frekar. Ökumaður hemlar Myndmerki Skjár Skjár 16
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==