SUZUKI JIMNY

Láttu bera á þér Gerðu Jimny persónulegri með aukahlutum Suzuki. Þú finnur örugglega eitthvað við þitt hæfi hvort sem áherslan er mest á útlit bílsins, viðbótaröryggi eða notagildi. A U K A H L U T I R Listi undir framstuðara Hlíf fyrir mismunadrifið Listi undir hliðum Stór farangursbakki (nær yfir farangursrýmið með niðurfelldum sætum) Viðbótarvörn fyrir undirvagninn í torfærum eða enn meira notagildi í farangursrými. Viðbótarvörn fyrir þá sem fara alla leið Aukið notagildi og glæsilegra útlit Þessir laglegu aukahlutir (sem sýndir eru á bílnum) auka notagildið, ánægjuna af notkun hans úti í víðerninu og við tómstundaiðkunina. Aukið notagildi og glæsilegra útlit Farangursbox Fjölnota toppgrind Regn- og vindhlífasett Aurhlífar að framan, svartar Aurhlífar að aftan, svartar 18

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==