SUZUKI JIMNY
I N N A N R Ý M I Það er fegurð í einfaldleika hönnunarinnar sem einkennist af skýrum og skynsamlegum lausnum. Litanotkun er í lágmarki. Hvert smáatriði er úthugsað og hannað af nákvæmni til að styðja við alvöru torfæruakstur. Hönnun sem kemur að gagni Mælarnir eru alltaf með lýsingu, jafnt í sólskini og tunglskini, á vegum og vegleysum, og eru skýrir aflestrar. Hönnun með notagildi að leiðarljósi ýtir enn frekar undir fegurðina í einfaldleikanum í hönnun innanrýmisins. Upplýstur ökumælaklasi Apple CarPlay er fáanlegt í þeim löndum sem talin eru upp á eftirfarandi hlekk: http://www.apple.com/ios/feature-availability/#applecarplay -applecarplay *Nánari upplýsingar, þar á meðal um iPhone gerðir sem eru samhæfðar Apple CarPlay, eru að finna hér: http://www.apple.com/ios/carplay/ *Apple, Apple CarPlay og iPhone eru vörumerki Applec Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum. *Android Auto er fáanlegt í þeim löndum sem talin eru upp á eftirfarandi hlekk: https://www.android.com/auto/#hit -the-road *Forsenda er Android Auto app á Google Play og Android samhæfðir snjallsímar með Android™ 5.0 Lollipop eða nýrri: https://support. googlecomandroidauto/#6140477 *Android og Android Auto eru vörumerki Google LLC. *MirrorLink™ er samhæft snjallsímum sem er að finna á eftirfarandi hlekk: https://cert.mirrorlink.com/ProductListing/ *MirrorLink™ er skráð vörumerki Car Connectivity Consortium LLC. Athygli á það sem skiptir máli Það er fátt sem truflar aksturinn í Jimny. Glæsilegt, svart innanrýmið kallar ekki á athygli en er engu að síður laglegt. Stjórnrofar eru hannaðir til að vera einfaldir í notkun jafnvel með hanska á höndum. Átaksþolið kúlustýrikerfi sér til þess að bíllinn er jarðtengdur. Það tryggir nægjanlega svörun en lágmarkar um leið endurkast frá stýri. Leðurklætt stýrið* veitir lúxustilfinningu og hægt er að færa það upp um allt að 35 mm. Stýrisbúnaður *GLX útfærsla Apple CarPlay Android Auto MirrorLink Stjórnun á hljómkerfi og leiðsögukerfi með einföldum fingrasnertingum á 7 tommu infrarauðum skjá* jafnvel með hanska á hendi. Snjallsímatengingin virkar með Apple CarPlay, Android Auto™ og Mirrorlink™ sem opnar fyrir notkun á margvíslegum forritum í snjallsímanum. Infrarauður snertiskjár *GLX útfærsla 8
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==