Suzuki Swift

Skemmtun framundan Góð aðstaða Farangursrýmið 09 Það er hreinræktuð skemmtun að aka Swift. Í innanrýminu er fjöldi hirslna og aðstaða til að geyma búnað og nesti á lengri leiðum. Swift státar af þægilegum sætum og góðri aðstöðu í innanrýminu sem gerir hverja ferð að þægilegri upplifun. Í bílnum eru geymslu- hirslur fyrir smærri hluti til að halda skipulagi á öllu. Auk þess eru í bílnum glasa- og flöskuhaldarar fyrir uppáhalds drykkina. Breið opnun og lág hleðsluhæð auðveldar hleðslu og afhleðslu úr farangursrýminu. Aftursætin eru niðurfellanleg í hlutföllunum 60/40 og auðvelt að stækka farangursrýmið eftir þörfum hverju sinni.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==