Suzuki Swift

Hraði Tími Engine automatic stop Engine automatic stop Engine restart Standing starts and acceleration Cruising Deceleration Hjól sem missir grip HEARTECT undirvagn ALLGRIP AUTO Seigjukúpling Fram- og afturfjöðrun Komið í veg fyrir óþarfa eyðslu Þegar stöðvað er á gatnamótum eða í umferðinni slekkur vélin á sér til að spara eldsneyti. Endurhleðsla rafhlöðu ISG notar vélarafl til að endurhlaða blýsýru- og liþíum- jónarafhlöðurnar eftir þörfum. Rafmótor endurræsir vél ISG búnaðurinn virkar sem ræsimótor til að tryggja hljóðláta endurræsingu. Orkuendurheimt við hemlun ISG notar hreyfiorku við hemlun til að framleiða rafmagn til að hlaða rafhlöðurnar. SHVS mild tvinnaflrás með aukinni sparneytni Framfjöðrun Afturfjöðrun Tekið af stað og bílnum hraðað Sjálfvirk stöðvun vélar Endurræsing vélar Hraðaminnkun Í akstri *Aflstoð frá rafmótor getur einungis orðið þegar: 1) vélarsnúningur er 4.000 sn./mín. eða minni, 2) stigið er af inngjöfinni, 3) liþíum-jóna rafhlaðan hefur meiri hleðslu en tilskilið lágmark, 4) hitastig rafhlöðunnar er innan settra vikmarka, 5) vélin er heit, og 6) bíllinn er í gír og kúplingin er virk. Stoð frá rafmótor* Aflstoð frá rafmótor dregur úr eldsneytisnotkun þegar tekið er af stað og bílnum hraðað. 16 Fyrirferðarlitla og létta SHVS milda tvinnaflrásin í Swift endurspeglar meðvitaða og umhverfisvæna nálgun Suzuki til bílahönnunar. Hún er með innbyggðan startara/rafal (ISG) og afkastamikla liþíum-jóna rafhlöðu með framúrskarandi hleðslu- og afkastaeiginleikum. Mjúklega sveigð grindin eykur stífleika undirvagnsins sem tryggir framúr- skarandi aksturseiginleika. Auk þess stuðlar undirvagninn að auknu öryggi í árekstri með því að dreifa höggorku sem kemur á bílinn á skilvirkari hátt. Fjöðrunarkerfi Swift tryggir þægindi í akstri og framúrskarandi veggrip og stöðugleika. Ný teflon™ blöð á festingum jafnvægisstanganna draga einnig úr núningi sem eykur veltustífleika, stýristilfinningu og stöðu ökutækisins í beygjum. ALLGRIP AUTO er sjálfvirkt fjórhjóladrifkerfi sem virkjast þegar það skynjar að framhjól missir veggrip. Þegar það gerist flytur seigjukúpling átak til afturhjólanna sem veitir aukið grip við akstur í snjó eða á hálu yfirborði. Seigjukúpling (vökvakúpling) fyrir framan aftara mismunadrif notar seigfljótandi kísilolíu til að flytja drifátakið. Þegar snúningsfrávik verður á milli fram- og afturhjóla hitnar kísilolían og þenst út. Þrýstingurinn sem myndast þegar kísilolían þenst út virkjar fjöldiska- tengi sem flytur átakið til afturhjólanna.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==