Suzuki Swift

Háþróaður búnaður og fullkomin hugarró *Það eru takmörk fyrir getu myndavéla og skynjara til að greina hindranir, akreinar og umferðarmerki. Það er því ekki ráðlegt að treysta alfarið á þessi kerfi. Gætið ávallt fyllsta öryggis í akstri. Fjarlægð ökutækis að næsta ökutæki breytist með hraða ökutækis. 17 Aksturinn verður enn skemmtilegri þegar þú veist að þú og farþegar þínir eru verndaðir af öryggis- og akstursstoðkerfatækni af nýjustu gerð. Nýr Swift er hlaðinn slíkum búnaði sem er stöðugt á verði og heldur þér upplýstum svo þú komist heill á áfangastað. Það kemur auðvitað ekkert í stað þess að gæta öryggis og ábyrgðar í akstri en þessi háþróaði búnaður getur aukið einbeitingu ökumanns og búið hann undir að bregðast við ýmsum mismunandi aðstæðum í umferðinni.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==