Suzuki Swift
02 Viltu kynnast nýjum Swift? Bílnum sem gerir aksturinn að skemmtilegri athöfn en áður. Með hressandi nýju útliti, snerpu í aksturseiginleikum og mikilli hröðun. Swift er bíll sem fær þig til brosa út að eyrum þegar þú uppgötvar á ný hve gaman það er að aka góðum bíl. Tilveran verður strax skemmtilegri þegar þú grípur um stýrið á Swift. Og bros færist yfir andlit þitt þegar þú finnur hvað þú hefur leikandi létta stjórn á snörpum aksturseiginleikunum. Swift er raunar svo skemmtilegur í akstri að þú óskar þess í hvert sinn að leiðin á áfangastað sé ennþá lengri.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==