Suzuki Swift

Skemmtilega öðruvísi útlit 03 Nýr Swift víkur frá fyrri útlitshefð með eftirtektarverðri hönnun á yfirbyggingu sem undirstrikar þá tæru ánægju sem akstur getur veitt. Ávalir formfletir í mittislínu og 16 tommu pússaðar álfelgur ramma inn kraftalega formaðan stuðarann og sporöskjulagað, svart málmgrillið sem lítur út eins hungrað villidýr sem er tilbúið að rífa í sig veginn framundan. Öll smáatriði hönnunarinnar flytja þau sjónrænu skilaboð til umheimsins að þú ert með það á hreinu hvað skiptir máli í lífinu.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==