Suzuki Swift
Útlit sem fangar augað 06 Hönnun Swift er með þeim hætti að hann aðgreinir sig fullkomlega frá fjöldanum í götumyndinni. Rennilegar og ávalar formlínur í hliðarsvipnum allt aftur að breiðum afturstuðaranum, skapa sportlegt og kraftalegt yfirbragð sem endurspeglar snerpu og viðbragð í akstri. Hönnunin er líka áberandi að næturlagi. Það má þakka nýrri linsutækni í afturljósa- samstæðunni og stöðuljósunum að framan sem taka á sig mjög áberandi þrívíddar yfirbragð þegar kveikt er á þeim.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==