Engin venjuleg verslun - Annar hluti

hömlum á meðferð og sölu áfengis. Jóhann var for- stjóri Tóbakseinkasölunnar þar til hann andaðist 21. ágúst 1955. Á 5. áratugnum störfuðu að jafnaði um 30 manns hjá Tóbakseinkasölunni, þar af 4 karlmenn og 3 konur hjá tóbaksgerðinni. 675 Skrifstofur fyrirtækisins voru í Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu til 1937, þá í Eddu- húsinu við Lindargötu og svo á Hverfisgötu, í húsi Garðars Gíslasonar, en í Borgartúni frá 1947. Yfirbygg- ingin var lítil, en auk forstjóra voru skrifstofustjóri, aðalbókari, aðalgjaldkeri og birgðavörður launahæstu starfsmenn fyrirtækisins. 676 Ari Guðmundsson var lengst í starfi skrifstofustjóra, 1941–1960. Neysla og sala tóbaks Á árunum 1932–1956 tólffölduðust innkaup Tóbaks­ einkasölunnar á tóbaksvörum, vörusala nær fertug- Sigurður Sófusson kaupmaður afhendir viðskiptavini fyrstu seldu neftóbakskrukkuna úr nýrri verslun á Suðurgötu 22 á Siglufirði, sem nefndist Litla búðin. 172

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==