Engin venjuleg verslun - Þriðji hluti
kváðu á um að ÁTVR skyldi sinna smásölu á áfengi og heildsölu á tóbaki. Þjónustuhlutverkið var eflt og náði nú bæði yfir almenna fræðslu um uppruna áfengis, meðferð þess og notkun, og mögulega skað- semi vörunnar og þá hættu sem getur fylgt neyslu áfengis og tóbaks. Með nýju lögunum var ÁTVR því fengið hlutverk í áfengisvörnum og var nú gert skylt að starfa samkvæmt stefnu stjórnvalda í áfengis- og tóbaksmálum á hverjum tíma. Með þessum ákvæðum var lagður grunnur að heildstæðri stefnu í áfengis- málum með því að tengja saman sjónarmið um arðsemi áfengisverslunar og forvarnir í áfengis- og tóbaksmálum. 372
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==