Engin venjuleg verslun - Þriðji hluti
bjór, mælt í hreinum vínanda á mann, en þá hafði bjór verið í sölu í 10 mánuði. Næstu ár á eftir dró úr sölu hans en árið 1995 varð viðsnúningur og meira vínandamagn var selt í formi bjórs en sterks áfengis. Síðan jókst sala á bjór árlega og var orðin 3,95 lítrar af vínanda á mann árið 2007. Sala áfengis mæld í lítrum segir ef til vill meira en vínandamagnið um breytingarnar á umfangi áfengis- sölunnar eins og þær snúa að ÁTVR. Taflan hér að ofan sýnir líka vel breytingarnar sem urðu á neyslu- venjunum. Á tuttugu ára bili hefur fjöldi seldra lítra aukist um helming en þó mest á síðasta áratugnum og þar munar um bjórinn. Þótt hann næði strax mikilli Sala áfengis hjá ÁTVR í lítrum árin 1990, 2000 og 2010 1122 Áfengisflokkur 1990 2000 2010 Rauðvín 481.911 957.739 1.768.507 Hvítvín 332.285 351.397 1.124.488 Rósavín 60.897 122.875 69.118 Freyðivín/kampavín 92.276 107.024 98.129 Portvín, sérrí og madeira 92.920 75.694 39.955 Ávaxtavín, síder 70.912 Brandí/koníak/armaníak 56.544 63.006 44.780 Viskí 137.009 103.271 78.188 Brennivín og snafs 187.834 36.253 38.820 Ókryddað brennivín og vodki 638.293 351.703 265.221 Gin og sénever 122.194 69.461 61.561 Romm 66.171 37.993 54.510 Tekíla 3.455 Líkjör 108.182 101.864 60.020 Bitter, kryddvín, aperitífar o.fl . 145.610 73.480 49.710 Blandaðir drykkir 250.217 146.553 Bjór 6.472.179 9.681.599 14.968.183 Samtals 8.994.305 12.383.576 18.942.110 Á tímabili sterku drykkj anna voru vinsælastir íslenskur Tindavodki, rússneskur Stolichnaja, bandarískur Smirnoff og Finlandia-vodki. 331
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==