Engin venjuleg verslun - Þriðji hluti
löndum er bjórdrykkja sennilega svo inngróin í dag- legt neyslumynstur að minni háttar verðbreytingar hafa lítil áhrif. Tekjur ríkisins af áfengi Í fjárlagafrumvarpi hvers árs er ávallt áætlað hversu miklum arði og sköttum ÁTVR er ætlað að skila til ríkissjóðs. Oftast ganga þessar áætlanir nokkurn veg- inn eftir þar sem sjaldgæft er að sveiflur í sölu áfengis frá ári til árs séu mjög miklar. Tekjurnar sem ríkið hefur haft af áfengissölu voru í fyrstu í formi tolla og virðisaukaskatts. Með breyttri löggjöf hafa áfengisgjaldið og virðisaukaskatturinn orðið þeir liðir sem mestu máli skipta fyrir tekjuöflun ríkisins af áfengissölu. Tekjur ríkisins af sölu áfengis hafa farið hlutfalls- lega minnkandi og lækkuðu úr 7,3% í 3,4% frá 1990 til 2008. Þær hækkuðu hins vegar frá 2008 til 2010 sem skýrist af hækkun áfengisgjalds og að tekjur ríkisins voru lægri árið 2010 en árið 2008. Minnkandi tekjur ríkisins af áfengissölu til lengri tíma litið er sama Hluti ríkisins af brúttósölu áfengis í þúsundum króna, 1989–2010 1142 Ársreikningur ÁTVR 1989–1999 og ársskýrslur ÁTVR 1989–2010 Ár Arður til ríkissjóðs Tollur Magngjald tóbaks Áfengisgjald Virðisauka skattur Alls 1989 5.369.706 293.925 1.875.762 7.539.393 1990 5.920.000 310.555 1.687.899 7.918.454 1991 6.487.000 364.615 1.753.887 8.605.502 1992 6.449.999 365.256 1.720.706 8.535.961 1993 6.150.000 432.567 1.642.733 8.225.300 1994 6.600.348 446.006 2.431.801 9.478.155 1995 5.602.351 406.048 957.133 2.441.049 9.406.581 1996 2.235.000 393.041 3.631.443 2.270.522 8.530.006 1997 2.427.200 369.288 3.650.342 2.375.894 8.822.724 1998 2.908.000 300.243 3.923.086 2.670.564 9.801.893 1999 2.908.000 296.746 4.221.833 2.883.977 10.310.556 2000 3.120.000 257.904 4.352.577 3.076.846 10.807.327 2001 2.915.000 331.890 4.651.163 3.717.515 11.615.568 2002 280.000 3.088.729 4.865.704 3.986.019 12.220.452 2003 133.000 3.630.468 5.071.708 4.030.988 12.866.164 2004 649.000 3.584.952 5.263.021 4.166.664 13.663.637 2005 670.000 3.772.235 5.756.436 4.103.576 14.302.247 2006 160.600 3.820.277 6.053.751 4.353.036 14.387.664 2007 152.000 3.887.276 6.527.418 4.736.500 15.303.194 2008 182.500 3.935.315 6.777.236 5.200.221 16.095.272 2009 960.000 4.523.087 7.482.671 6.183.530 19.149.288 2010 1.000.000 4.686.176 8.276.862 6.465.594 20.428.632 340
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==