VR Blaðið I 01 2020

22 VR BLAÐIÐ 01 2020 ORLOFSHÚS ORLOFSHÚS VR Fyrsta orlofshús VR var tekið í notkun í Ölfusborgumárið 1965. Nú eru alls 73 hús í eigu VR og leigir félagið að jafnaði um 20 hús að auki yfir sumarmánuðina. Upplýsingar umþau hús eru jafnóðum birtar á vef VR. Markmiðið er að auðvelda félagsmönnum að njóta orlofs og hvíldar. Leitast er eftir fremsta megni að koma til móts við þarfir félagsmanna með bættri þjónustu. VINSÆL GÆLUDÝRAHÚS Í dag er leyfilegt að vera með gæludýr í 19 húsum VR. Flúðir – hús nr. 29 og 30 Miðhúsaskógur – hús nr. 1-8, 24 og 25 Lækjarbakki – hús nr. 21 Húsafelli – hús nr. 9, 10 og 12 Hellishólar – hús nr. 16 Holtaland á Akureyri – hús nr. 4 og 6 Gæludýr eru leyfð á tjaldsvæði VR í Miðhúsaskógi Annars staðar eru gæludýr ekki leyfð. Lausaganga gæludýra er með öllu óheimil á orlofssvæðum VR. Virðið reglur varðandi gæludýr og takið tillit til annarra. Reykingar eru ekki leyfðar í orlofshúsum VR. Á öllum húsum VR eru stubbahús sem gestum ber að nota. HRAUNBORGIR 2 HÚS HÚSAFELL 6 HÚS MIÐHÚSASKÓGUR 26 HÚS OGTJALDSVÆÐI FLÚÐIR 5 HÚS ÖLFUSBORGIR 4 HÚS VESTMANNAEYJAR 1 HÚS AKUREYRI 11 ÍBÚÐIR OG 4 HÚS EINARSSTAÐIR 3 HÚS REYKJAVÍK 3 ÍBÚÐIR OG HÓTELGISTING STYKKISHÓLMUR 1 HÚS LÆKJARBAKKI 2 HÚS KIRKJUBÆJARKLAUSTUR 1 HÚS SIGLUFJÖRÐUR 1 HÚS SVIGNASKARÐ 1 HÚS FLJÓTSHLÍÐ 2 HÚS ORLOFSHÚS VR HRINGINN Í KRINGUM LANDIÐ

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==