VR Blaðið I 01 2020

32 VR BLAÐIÐ 01 2020 KOSNINGAR 2020 - FRAMBJÓÐENDUR TIL STJÓRNAR Samkvæmt lögum VR gerir uppstillinganefnd félagsins tillögu um skipan í trúnaðaráð. Í lögum VR um kosningu formanns, stjórnar og trúnaðarráð segir: Trúnaðarráðsfundur VR sem var haldinn mánudaginn 17. janúar 2020 samþykkti listann einróma. Framboðsfrestur til að skila inn framboðslistum til trúnaðarráðs fyrir kjörtímabilið 2020-2022 rann út á hádegi föstudaginn 18. janúar 2019. Einn listi barst, listi stjórnar og trúnaðarráðs VR. Þar sem ekki bárust fleiri framboðslistar telst þessi listi réttkjörinn í trúnaðarráð VR. Listinn er birtur í heild sinni hér að neðan: LISTI STJÓRNAR OG TRÚNAÐARRÁÐS 2020–2022 Arnar Pálmi Guðmundsson Öryggismiðstöð Íslands hf. Auður Jacobsen Dagar ehf. Ágústa Harðardóttir Johan Rönning Áskell Viðar Bjarnason Johan Rönning Benedikt Ragnarsson Mjöll-Frigg ehf. Birna Aronsdóttir BL ehf. Björg Jóna Sveinsdóttir Motus ehf. Björgvin Björgvinsson Ísleifur Jónsson ehf. Björn Sigurður Lárusson Snæland Grímsson ehf. Dan Theman Docherty Farfuglar ses. Edda Svandís Einarsdóttir Flugfélagið Atlanta ehf. Guðmundur Bergmann Pálsson Húsasmiðjan ehf. Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir Vörður tryggingar hf. Guðrún Indriðadóttir Cabin ehf. Guðrún Þórsdóttir Guðmundur Jónasson ehf. Gunnar Steinn Þórsson Hagkaup Hafdís Erla Kristinsdóttir Icelandair ehf Helga Bryndís Jónsdóttir Ferðaskrifstofa Kynnisferða Hildisif Björgvinsdóttir Verkís hf. Ingibjörg Baldursdóttir ÍSAM ehf. Ingibjörg H Hjartardóttir Sjóvá-Almennar hf. Ída Marianne Smáradóttir Cabin ehf. Jóhann Bjarni Knútsson Guðmundur Arason ehf. Jóhanna Sigurbjörg Rúnarsdóttir Ölgerðin Egill Skallagríms hf. Jón Hjörtur Hjartarson Póstmiðstöðin ehf. Jón Ingi Kristjánsson BL ehf. Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir Egilsson ehf. Kristján Gísli Stefánsson Olíuverzlun Íslands ehf. Magnús Þorsteinsson Íslandsspil sf. Ósk Guðrún Aradóttir Vátryggingafélag Íslands hf. Pálína Vagnsdóttir Húsgagnahöllin Pálmey Gísladóttir Húsasmiðjan ehf. Pétur Helgason Össur Iceland ehf. Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir Ferðaskrifstofa Kynnisferða Sæmundur Karl Jóhannesson N1 ehf. Unnur Elva Arnardóttir Skeljungur hf. Viðar Ingason VR Þóra Skúladóttir Öfjörð Vörubílastöðin Þróttur hf. Þórður Birgisson Flugleiðahótel hf. Þórður Mar Sigurðsson Samskipti ehf. Þórunn Davíðsdóttir Mjólkursamsalan ehf. NAFN VINNUSTAÐUR Þorvarður Bergmann Kjartansson Fæðingardagur og ár 2. mars 1992 Félagssvæði Reykavík og nágrenni Netfang/Facebook thoddi@outlook.com facebook.com/ThorvardurVR VINNUSTAÐUR, STARF OG MENNTUN Ég hef unnið sem tölvunarfræðingur hjá Prógramm ehf. síðan 2018. Á undan því hafði ég unnið í rúm fjögur ár sem sölumaður hjá Elko. Árið 2018 útskrifaðist ég úr HR sem tölvunarfræðingur en á undan því lærði ég viðskipta- og hagfræði í MK. REYNSLA AF FÉLAGSSTÖRFUM Ég hef verið félagi í VR alla mína starfsævi og undanfarið ár hef ég verið varamaður í stjórn VR þar sem ég hef t.d. unnið í Framtíðarnefndinni við að innleiða atvinnulýðræði á Íslandi og til að undirbúa okkur fyrir þau vandamál sem blasa við launafólki við komu 4. iðnbyltingarinnar. Ég hef einnig setið á LÍV- og ASÍ-þingum þar sem ég hef talað fyrir atvinnulýðræði. Ég er í stjórn Öldu - félags um sjálfbærni og lýðræði sem talar fyrir lýðræðislegum fyrirtækjum, samfélagsbönkum, styttingu vinnuvikunnar og umhverfislegri sjálfbærni. HELSTU ÁHERSLUR Undanfarið ár hef ég unnið að því hvernig við viljum koma atvinnu- lýðræði af stað á Íslandi, þar sem starfsfólk kýs fulltrúa í stjórnir fyrir- tækja. Þessari vinnu vil ég halda áfram. Þetta er ekki aðeins réttindamál heldur nauðsynlegt til að vernda kjör launafólks vegna enn meiri sjálf- virknivæðingu sem er í vændum. Stytta þarf vinnuvikuna. Bæði til þess að minnka streitu vinnandi fólks og vegna þess að við erum, sem sam- félag, löngu búin að vinna upp hagvöxtinn til að stytta vinnuvikuna rækilega. Við þurfum að lýðræðisvæða lífeyrissjóðinn. Stjórnir lífeyris- sjóða eiga að vera skipaðar sjóðsfélögum og aðeins kosnar af sjóðs- félögum. Atvinnurekendur eiga ekki að koma nálægt því hvað við gerum við okkar laun. VR þarf að virkja félaga sína betur. VR var lýðræðisvætt fyrir lítið meira en áratug síðan og er ennþá með örin frá fyrri tíma. Greiða þarf leið fyrir félaga til að taka virkari þátt í starfinu.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==