VR Blaðið I 01 2020

VERÐLAUN FYRIR RÉTTA LAUSN KR. 15.000 Lausnin á síðustu krossgátu er: „hermaður“. Vinningshafi krossgátunnar úr síðasta VR-blaði var Sigþór Ingólfsson . Í 45 ár hefur Sigþór starfað sem aðalbókari og skrifstofu- stjóri hjá hinum ýmsu fyrirtækjum en síðustu níu ár hjá Krók ehf. Hann lét af störfum hjá Krók ehf. um síðustu áramót. Helstu áhugamál Sigþórs eru ferðalög, útivist, stangveiði, hreyfing, kórsöngur og bókalestur. Sigþór stefnir á að iðka golf í auknum frítíma en segist einmitt nokkrum sinnum hafa reynt að fá þá bakteríu. Í lausn krossgátunnar hér að ofan er orð. Vinsamlegast látið kennitölu fylgja og skrifið „krossgáta“ utan á umslagið. Skilafrestur er til 6. apríl 2020. Utanáskriftin er: VR-blaðið, Kringlunni 7, 103 Reykjavík . Einnig er hægt að senda lausnina á krossgata@vr.is Vinsamlegast athugið að næsta krossgáta í VR blaðinu verður ekki fyrr en að ári, í fyrsta tölublaði ársins 2020. Frí- stundar krossgátur © SKILN- INGS ÞYKIST SEÐIL DREP- SÓTT ÞEGAR BLAUT AF ÚRKOMU ÞVOTTA- SNÚRU KRYDDI TUÐA GÓÐA LYKT NÝJA HÖFNUN SKRIFAR Á EIGNIR LÁTINS GNAUÐ- AR FUGLA- HLJÓÐ SNÚINN 1 HRUMUR SK.ST. HLIÐ- STÆÐU UPP- VAXANDI Í ÆSKU HLASS LÆSTS VERK- FÆRIS REYTI LOKKI SAM- KOMU ÁVAXTA- PLANTA FRERI LINA Á FÆTI 3 KÆSTI LÍNA 2 MYNT FLAT- BÖKU HEF SÆTI ÞREYTT- UR GALLA ASPAS FESTA YNDI HRJÚFT SKINN SNYFSI DÚTL- UÐU SK.ST. FÉLAGS ELSK- UÐUST VELTAST HJÁLP- ARSÖGN Í FRAMTÍÐ HÁ EINK- UNN RYK Í LOFTI HRÆDD- IST SPURÐ- UM HÖRKU- KARL HLJÓÐ- FÆRI RÁÐ- VILLT FISKI- LÍNAN 5 HÖFUÐ- ÁTT SVÖLL- UM 4 KROPP TANNA LEIKUR ILLA HÁA HÚSIÐ GRAS- TOPPUR MJÓAN FISK ERFÐA- FÉÐ 6 KVÆÐI NAFNI KONU FREST- UNINNI SNÆDDA ELD- STÆÐIÐ HERMA SARG LÚSA- EGG SKRIFA NIÐUR NAGLBÍT GEIGUR ÝRIR FÆÐ- ANDI TEKNIR Í VINNU BLÓM DUGLEG MANNS- NAFNS TRYGG KVIÐIR TÖTRAR TÆMDUM FAR- MÖNN- UM 9 STARFI NUDD- UÐU FLJÓT Í KÍNA GÆLUNAFN INGI- BJARGAR 8 AND- STÆÐING VERÐ- MÆTRI ÞEKKINGU DUFT FORSKEYTI VIÐ FJÖLDA FORFEÐUR HÁVAX- INS MANNS- NAFNS BÓKSTAF LÍKIÐ FRIÐ HRESS 7 HNETA ÍSKR- ANDI KLIÐI ÝFING 10 ÞÝFÐU ÞURR- LENDIN KROSSGÁTAN 34 VR BLAÐIÐ 01 2020

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==