VR Blaðið I 01 2020

8 VR BLAÐIÐ 01 2020 NÚ HEFUR VINNUTÍMINN STYST! Hvernig er samkomulagið á þínum vinnustað? Vinnudagur félagsmanna VR styttist um 9 mínútur frá og með 1. janúar sl. Það þýðir að uppsöfnun styttingar hófst þann 1. janúar. Hvernig hefur stytting vinnuvikunnar verið útfærð á þínum vinnustað? TÍMAKAUP HÆKKAÐI FRÁ 1. JANÚAR 2020 Við bendum þeim sem fá greitt tímakaup á að tímakaup í dagvinnu skv. kjarasamningi VR og SA hækkaði frá og með 1. janúar 2020. Nýja launataxta sem tóku gildi 1. janúar 2020 má nálgast á vef VR. UPPLÝSINGAR Á VEF VR Allar nánari upplýsingar má finna á vr.is/9min en þar má meðal annars finna töflur fyrir nýjar deilitölur í afgreiðslu og á skrifstofu, reiknivél þar sem hægt er að reikna út vinnutímastyttingu miðað við starfshlutfall og Spurt og svarað, þar sem svarað er spurningum á borð við „Ég er í hlutastarfi. Á ég rétt á styttingunni?“ Á dag Á viku Á mánuði 7,35 7:21 36,75 36:45 159,27 159:17 7,1 7:06 35,5 35:30 153,86 153:52 Skrifstofa / Sölumenn SA Virkar vinnustundir 100% NÝTT Á dag Á viku Á mánuði 7,5 7:30 37,5 37:30 162,5 162:30 7,25 7:15 36,25 36:15 157,1 157:06 Virkar vinnustundir 100% VAR Á dag Á viku Á mánuði 7,75 7:45 38,75 38:45 167,94 167:56 7,17 7:10 35,83 35:51 155,3 155:18 Afgreiðsla / gestamóttaka / ferðaþjónusta SA Virkar vinnustundir 100% NÝTT Á dag Á viku Á mánuði 7,9 7:54 39,5 39:30 171,15 171:09 7,32 7:19 36,58 36:35 158,5 158:30 Virkar vinnustundir 100% VAR Samningur við FA Bara miðað við virkar vinnustundir Á dag Á viku Á mánuði 7,25 7:15 36,25 36:15 157,10 157:06 100% VAR 100% NÝTT 7,1 7:06 35,5 35:30 153,86 153:52 NÝJAR DEILITÖLUR Virðing Réttlæti FÉLAGSMÁL

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==