Kjarasamningur milli VR og Samtaka atvinnulífsins

10 1. KAUP 1.1. Launataxtar 1.1.1. Almenn afgreiðslustörf í verslun 1.4.2019 1.4.2020 1.1.2021 1.1.2022 Byrjunarlaun 287.408 311.408 335.408 360.408 Eftir 6 mán. hjá fyrirt. 293.497 317.497 341.497 366.497 Eftir 1 ár hjá fyrirtæki 295.067 319.067 343.067 368.067 Eftir 2 ár hjá fyrirtæki 303.792 327.792 351.792 376.792 Eftir 5 ár hjá fyrirtæki 308.530 332.530 356.530 381.530 Sérþjálfaðir starfsmenn verslana sem geta unnið sjálfstætt, sýna frumkvæði og fela má verkefnaumsjón 1.4.2019 1.4.2020 1.1.2021 1.1.2022 Byrjunarlaun 292.689 316.689 340.689 365.689 Eftir 6 mán. hjá fyrirt. 299.652 323.652 347.652 372.652 Eftir 1 ár hjá fyrirtæki 301.295 325.295 349.295 374.295 Eftir 2 ár hjá fyrirtæki 310.415 334.415 358.415 383.415 Eftir 5 ár hjá fyrirtæki 315.264 339.264 363.264 388.264 Byrjunarlaun miðast við 18 ára aldur. Við mat á starfsaldri til launa veitir 22 ára aldur rétt til næsta starfsaldursþreps fyrir ofan byrjunarlaun. Sjá gr. 1.4. 1.1.2. Byrjunarlaun og laun ungmenna Í kjarasamningi þessum miðast byrjunarlaun við að starfsmaður hafi náð 18 ára aldri og öðlast hæfni til að sinna viðkomandi starfi. Þjálfunartími miðast að hámarki við 300 klst. hjá atvinnurekanda eða 500 klst. í starfgrein eftir að 16 ára aldri er náð. Á þjálfunartíma er heimilt að greiða 95% af byrjunarlaunum. Starfsmaður skal leggja fram staðfestingu á starfsreynslu í starfsgrein og er starfsaldur metinn frá og með næstu mánaðamótum eftir að staðfesting liggur fyrir. Laun 17 ára eru 89% af byrjunarlaunum, laun 16 ára 84%, laun 15 ára 71% og laun 14 ára 62% af sama stofni. Aldursþrep starfsmanna undir 18 ára aldri miðast við fæðingarár.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==